Mannúð

Hreysti

Viska

 • images/RotateImage/haust2015/2014-11-14 12.08.21.jpg
 • images/RotateImage/haust2015/20140826_102028.jpg
 • images/RotateImage/haust2015/20140826_112926.jpg
 • images/RotateImage/haust2015/20140912_110013.jpg
 • images/RotateImage/haust2015/20140925_120701.jpg
 • images/RotateImage/haust2015/20141006_085820.jpg
 • images/RotateImage/haust2015/20141023_161011.jpg
 • images/RotateImage/haust2015/Skgarfer des.14 045.jpg
 • images/RotateImage/haust2015/Unglingadeild skreytingadagur 5.jpg
 • images/RotateImage/haust2015/2014 142.JPG
 • images/RotateImage/haust2015/2014 172.JPG
 • images/RotateImage/haust2015/2014 177.JPG
 • images/RotateImage/haust2015/Eldvarnarvika 014.JPG
 • images/RotateImage/haust2015/Fjrufer Selvk 005.JPG
 • images/RotateImage/haust2015/IMG_0048.JPG
 • images/RotateImage/haust2015/Jla-notalegheit 008.JPG
 • images/RotateImage/haust2015/Spilakvld sklanum 004.JPG
 • images/RotateImage/haust2015/Text25C325ADlmennt252018.09.2527142520008.JPG
 • images/RotateImage/haust2015/leikur snj 013.JPG
 • images/RotateImage/haust2015/liltu jlin 013.JPG
 • images/RotateImage/haust2015/liltu jlin 023.JPG
Blönduskóli
v/ Húnabraut
540 Blönduósi
S: 452 4147

Kanadaverkefni í unglingadeild

2016-09-05 10.12.18 

Nemendur unglingadeildar unnu á dögunum þemaverkefni um Kanada í ensku og íslensku. Af því tilefni kom kanadíska listakonan Vanessa Falle í heimsókn en hún dvelur hér um þessar mundir. 

Þar fræddi hún nemendur um ýmislegt sem tengist heimalandi hennar og nýttist þeim svo við verkefnavinnuna. Meðal þess sem nemendur kynntu sér voru alls kyns staðreyndir um landið, kanadísku landverðirnir, frægt fólk, dýralíf og landhættir.

Stórt landakort af Kanada, sem Valgerður Ágústsdóttir færði skólanum fyrir nokkru síðan, hékk uppi í kennslustofunni á meðan vinnu nemenda stóð og nýttist vel. Eftir að nemendur luku rannsóknarvinnu sinni voru kynningar þar sem þeir deildu því sem þeir höfðu lært með samnemendum sínum.

2016-09-05 10.15.51

Tapað / fundið

Á döfinni

Mynd augnabliksins

grmuball 2015 032.JPG

Teljari

Í dagÍ dag97
Heildarfjöldi heimsóknaHeildarfjöldi heimsókna142444