Fréttir

03.12.2019

Jólakósý

Jólakósý verður miðvikudaginn 4.desember kl. 16:30- ca. 19:00. Verður það með svipuðu sniði og síðasta ár en breytt staðsetning og verður það haldið í Harmonikkusalnum, Þverbraut 1. Foreldrafélagið verður með föndur til sölu . 10.bekkur verður með kaffisölu og nemendur frá Tónlistarskólanum verða einnig með tónlistaratriði.
02.12.2019

Aðalfundur Foreldrafélags Blönduskóla í kvöld kl. 20:00

Aðalfundur Foreldrafélags Blönduskóla verður haldinn í kvöld, 2. desember kl 20:00 í Blönduskóla. Allir foreldrar í Blönduskóla eru hvattir til að mæta og vera virkir þàtttakendur í félaginu okkar.
02.12.2019

Fab lab og smíðavals sýning 2. desember

Mánudaginn 2. desember verður sýning á verkefnum nemenda sem hafa verið í Fab lab og smíðavali. Sýningin verður í stofu 10 í Nýja skóla.
19.11.2019

Bingó

12.11.2019

Þemadagar