Fréttir

14.05.2021

Blönduskóli auglýsir eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður fyrir skólaárið 2021 - 2022

Deildarstjóra sérkennslu - 100% starf Kennara -100% starf, 53% starf og 100% afleysingu til eins árs Ritara – 60% starf Stuðningsfulltrúa - 50% starf
05.05.2021

Skólahreysti

Sex unglingar fóru ásamt Óla íþróttakennara til Akureyrar til að taka þátt í undankeppni Skólahreysti
21.04.2021

Sumarskemmtun 2021

Rafræn sumarskemmtun er komin í loftið!