Útihátíð Blönduskóla
Útihátíðin verður haldin þriðjudaginn 31. maí kl. 11:00 - 12:30.
Skólaslit Blönduskóla
Skólaslit fara fram í bíósal Félagsheimilisins á Blönduósi þriðjudaginn 31. maí kl. 17:00.
Útihátíð Blönduskóla
Útihátíðin verður haldin þriðjudaginn 31. maí kl. 11:00 - 12:30.
Skólaslit Blönduskóla
Skólaslit fara fram í bíósal Félagsheimilisins á Blönduósi þriðjudaginn 31. maí kl. 17:00.
Í dag afhenti Grímur Rúnar Lárusson fyrir hönd foreldrafélags Blönduskóla skólanum nýjan 3D prentara af gerðinni Prusa MK3S+ frá 3D verk ehf. Anna Margrét Sigurðardóttir verkefnastjóri í upplýsingatækni við Blönduskóla tók við prentaranum fyrir hönd skólans.
Lokahátíð Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi var haldin 31. mars í Blönduskóla.
Blönduskóli er skóli mannúðar, hreysti og visku.