Fréttir

22.05.2020

Skóladagatal 2020-2021

Skóladagatal fyrir næsta skólaár er komið inn á heimasíðu skólans. Hægt er að nálgast það í flýtileið hér á forsíðu eða hér.
06.05.2020

Námsmaraþon 10. bekkjar

Föstudaginn 8. maí til laugardagsins 9. maí ætla nemendur 10. bekkjar Blönduskóla að vera í skólanum og læra í 24 klukkustundir í námsmaraþoni. Námsmaraþonið er hluti af fjáröflun bekkjarins vegna vorferðar sem áætluð er í lok maí.
03.04.2020

Fyrirlestrar fyrir foreldra

Menntavísindasvið í samstarfi við Heimili og skóla ýtir úr vör fyrirlestraröð á ZOOM fyrir foreldra.