Fréttir

15.07.2020

Blönduskóli auglýsir eftir skólaliða í 80% starf

Blönduskóli auglýsir eftir skólaliða. Um er að ræða 80% starf. fjölbreytt starf þar sem mikil áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við fullorðna og börn. Skólaliði sér um öll almenn þrif, tekur á móti nemendum að morgni, sér um gæslu í frímínútum og hádegishléi bæði úti og inni og margt fleira. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 10. ágúst 2020.
13.07.2020

Blönduskóli auglýsir eftir kennurum fyrir skólaárið 2020 - 2021

Um er að ræða tvær 100% stöður: -Staða umsjónarkennara á yngsta stigi, 100% staða til eins árs frá 1. ágúst 2020 til 31. júlí 2021 vegna afleysingar. Allar almennar kennslugreinar. -100% staða kennara frá 1. ágúst 2020 þar sem aðaláhersla er á kennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku.
12.06.2020

Blönduskóli auglýsir eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður fyrir skólaárið 2020-2021

Kennara - tvö 100% störf Ritara – 60% starf Skólaliða - 80% starf Skólaliði á Skóladagheimili - 45% starf Stuðningsfulltrúa - tvö u.þ.b. 50% störf