Fréttir

20.11.2019

Erasmus+ heimsókn

Dagana 5.-9. nóvember komu góðir gestir í Blönduskóla vegna Erasmus+ verkefnis sem skólinn tekur þátt í. Fengu þeir að fylgjast með skólastarfinu og að taka virkan þátt í kennslu.
19.11.2019

Bingó

9. og 10. bekkur Blönduskóla halda bingó í Félagsheimilinu þriðjudaginn 19. nóvember. Húsið verður opnað kl.18:30 og bingóið byrjar kl. 19:00
12.11.2019

Þemadagar

Þemadagar hefjast á morgun og standa fram á föstudag. Þemað í ár er Austur-Húnavatnssýsla. Kennsla verður frá 8:00-12:30 hjá öllum bekkjum og er því engin kennsla eftir hádegi nema hjá þeim unglingum sem aðstoða í íþróttaskólanum og eru í smíða-vali.
27.09.2019

Loftlagsverkfall