Fréttir

13.02.2020

Skóla aflýst á morgun og frestun árshátíðar

Appelsínugul viðvörun er fyrir Norðurland vestra allan daginn á morgun, föstudaginn 14. febrúar og fram að miðnætti. Vegna slæmrar veðurspár og tilmæla frá Almennanefnd Norðurlands-vestra verða því bæði grunn- og leikskóli lokaðir. Árshátíð Blönduskóla verður færð aftur um sólahring og verður haldin laugardaginn 15. febrúar kl. 19:00.
12.02.2020

Árshátíð Blönduskóla 2020

Árleg árshátíð Blönduskóla verður haldin 14. febrúar næstkomandi í Félagsheimilinu á Blönduósi. Húsið opnar 18:30 en dagskráin hefst kl. 19:00 Að leikriti loknu verða veitingar og tónlistaratriði í danssal auk happdrættis. Því næst verður dansleikur fyrir 6. bekk og eldri til miðnættis.
06.02.2020

Uppbrotsdagar hjá 7.-10. bekk

Á mánudaginn hófust uppbrotsdagar hjá 7.-10. bekk og eru nemendur nú á fullu að undirbúa árshátíð sem haldin verður föstudaginn 14. febrúar.
19.12.2019

Gleðileg jól

16.12.2019

Litlu jólin