Fréttir

20.05.2019

Símalaus vika í Blönduskóla

Skólavikuna 20.-24. maí er símalaus vika hjá öllum nemendum skólans.
03.05.2019

Nafnasamkeppni fyrir skóladagheimili

Nú stendur yfir nafnasamkeppni um nýtt nafn á skóladagheimili Blönduskóla. Hægt er að skila inn tillögum í grænan kassa sem er staðsettur á 1. hæð í nýja skóla eða á netfangið hulda@blonduskoli.is Hægt er að skila inn tillögum til og með 24. maí.
28.04.2019

Lausar stöður grunnskólakennara í Blönduskóla næsta skólaár

Blönduskóli óskar eftir að ráða áhugasama grunnskólakennara til starfa næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru: tónmennt, hönnun og smíði, danska, heimilisfræði, íslenska fyrir erlenda nemendur, umsjón á miðstigi Möguleiki er á 30 – 100% stöðu.