Fréttir

22.05.2019

Vorsýning Blönduskóla

Vorsýning á verkum nemenda í Blönduskóla verður á efri hæð íþróttahússins föstudaginn 24. maí frá kl. 15-18. Þá gefst bæjarbúum tækifæri á að koma og skoða þá vinnu sem nemendur hafa verið að vinna í vetur í myndmennt, textílmennt og öðrum námsgreinum. Sýningin verður opin frá 15-18 og allir eru velkomnir. Foreldrar og aðrir ættingjar nemenda sérstaklega hvattir til að mæta.
20.05.2019

Símalaus vika í Blönduskóla

Skólavikuna 20.-24. maí er símalaus vika hjá öllum nemendum skólans.
03.05.2019

Nafnasamkeppni fyrir skóladagheimili

Nú stendur yfir nafnasamkeppni um nýtt nafn á skóladagheimili Blönduskóla. Hægt er að skila inn tillögum í grænan kassa sem er staðsettur á 1. hæð í nýja skóla eða á netfangið hulda@blonduskoli.is Hægt er að skila inn tillögum til og með 24. maí.