Fréttir

13.01.2020

Skólahald fellur niður á morgun þriðjudag

Allt skólahald fellur niður á morgun þriðjudaginn 14. janúar bæði í grunn- og leikskóla. Appelsínugul viðvörun er fyrir Norðurland vestra allan daginn á morgun.
19.12.2019

Gleðileg jól

Starfsfólk Blönduskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.
16.12.2019

Litlu jólin

Litlu jólin verða haldin föstudaginn 20. desember 2019. Dagskráin hefst kl. 10:00 og er áætlað að henni verið lokið um 12:30.
03.12.2019

Jólakósý