Fréttir

19.09.2019

Vistvænn ferðamáti í Blönduskóla

Það er ánægjulegt að horfa yfir hjólastandana við skólann okkar þessa dagana. Nemendur og starfsfólk eru dugleg að koma gangandi og hjólandi í skólann sem gleður okkur mikið og gerir okkur öllum kleift að vera betur tilbúin í daginn.
09.09.2019

Göngum í skólann

Blönduskóli hefur ákveðið að taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og fleiri aðila. Göngum í skólann verður sett hér í skólanum mánudaginn 9. september og lýkur föstudaginn 20.september.
05.09.2019

Blönduskóli leitar að lestrarömmum og lestraröfum

Blönduskóli hefur verið svo lánsamur að frábærir einstaklingar hafa komið í skólann og hlustað á börnin lesa fyrir sig og nú langar okkur að bæta í hópinn, því mikilvægi lesturs hefur marg sýnt sig.
13.08.2019

Skólasetning