Fréttir

12.10.2020

Vegna aðalfundar foreldrafélags Blönduskóla

Sökum aðstæðna hefur verið ákveðið að sleppa aðalfundi félagsins í ár.
07.10.2020

Menntamálastofnun gefur út verkefnabók eftir Berglindi kennara í Blönduskóla

Út er komin verkefnabók eftir Magdalenu Berglindi Björnsdóttur kennara og umsjónarmann skólabókasafns Blönduskóla.
05.10.2020

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 - 5. október 2020

Í dag, 5. október, taka gildi nýjar sóttvarnarreglur