Fréttir

01.11.2020

Starfsdagur 2. nóvember

Á morgun, mánudaginn 2. nóvember verður starfsdagur í Blönduskóla. Við biðjum forráðamenn um að fylgjast vel með tölvupósti og heimasíðu skólans varðandi upplýsingar um skipulag skólahalds næstu daga.
12.10.2020

Vegna aðalfundar foreldrafélags Blönduskóla

Sökum aðstæðna hefur verið ákveðið að sleppa aðalfundi félagsins í ár.
07.10.2020

Menntamálastofnun gefur út verkefnabók eftir Berglindi kennara í Blönduskóla

Út er komin verkefnabók eftir Magdalenu Berglindi Björnsdóttur kennara og umsjónarmann skólabókasafns Blönduskóla.