Fréttir

22.09.2020

Göngum í skólann

Blönduskóli tók þátt í alþjóðlega verkefninu göngum í skólann dagana 2. - 15.sept. Verkefnið gekk út á að koma gangandi eða hjólandi til og frá skóla.
15.09.2020

Félagsmiðstöðin Skjólið auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum.

Félagsmiðstöðin Skjólið auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum.
10.09.2020

Krókusar til gleði

Þriðjudaginn 8. september settu nemendur Blönduskóla niður 600 krókusa í kirkjuhólinn.