Fréttir

15.10.2021

Könnun eftir valgreinadag

Svaraðu nokkrum laufléttum spurningum um daginn til þess að hjálpa til við að gera næsta valgreinadag enn betri.
14.10.2021

Bleikur, bleikur dagur

Á morgun, föstudag, ætlum við í Blönduskóla að hafa bleikan þemadag. Nemendur og starfsfólk er hvatt til þess að koma í einhverju bleiku í skólann.
11.10.2021

Lærdómssamfélag í Austur Húnavatnssýslu

Starfsmenn leik- og grunnskóla í Austur Húnavatnssýslu taka nú þátt í þróunarverkefninu Lærdómssamfélagið í A-Hún. sem Anna Kristín Sigurðardóttir prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands leiðir.
07.10.2021

Valgreinahelgi