Hugmyndir fyrir bekkjarfulltrúa
- Baka saman og borða kökuna, piparkökubakstur og/eða málun.
- Bekkjarkvöld þar sem börnin skemmta, foreldrar skemmta...
- Berjamór
- Bingó. Foreldrar sameinast um að redda smávægilegum vinningum, þurfa ekki að vera merkilegir.
- Bókasafnsferð
- Fara á safn saman
- Fá fyrirlestur um eitthvað áhugavert
- Feðgakvöld – mæðgnakvöld
- Félagsvist
- Furðufataball
- Fyrirtækjaheimsóknir
- Grillkvöld
- Gönguferðir
- Halda saman námskeið, t.d. lestrarkennsla, hárgreiðsla, stærðfræðiþrautir, samskipti, ljósmyndun o.fl.
- Hestaferð
- Hittast úti á skólalóð og fara í leiki. Einhver tekur að sér að stjórna leikjunum. Hugmyndir að ýmsum leikjum má finna hér á þessum síðum: Leikjavefurinn, Leikjahandbók ÍTR.
- Hjólaferð
- Hrútey
- Hæfileikakeppni. Margar hugmyndir að útfærslum. Foreldrar og börn keppa saman. Foreldar keppa og börn dæma.
- Jólaföndur – páskaföndur - kortagerð
- Leikhúsferð
- Leikjakvöld
- Lestrarstundir
- Óvissuferð
- Panta pizzu og spjalla saman
- Páskaeggjagerð
- Popp og video
- Ratleikur
- Skipuleggja heimsóknir foreldra í bekkinn í samstarfi við kennara – starfskynningar
- Skipuleggja leikjadag, t.d. nýta sparkvöllinn einn seinnipart og enda með pylsupartýi/súpu eðu e-u.
- Skíðaferðir
- Skógarferð með nesti (Gunnfríðarstaðaskógur, Fagrihvammur...)
- Snjóþotuferð
- Spilakvöld t.d. börnin koma með sín uppáhalds spil, félagsvist, kani o.fl.
- Sultugerð
- Sundferð
- Vasaljósapartý. Sérstaklega skemmtilegt þegar mesta myrkrið er skollið á.
- Vorfagnaður
- Vorferð
- Þorrablót