Árshátíð Blönduskóla 2020

Árleg árshátíð Blönduskóla verður haldin 14. febrúar næstkomandi í Félagsheimilinu á Blönduósi. Húsið opnar kl. 18:30 en dagskráin hefst kl. 19:00. 

8. - 10. bekkur mun sýna leikritið Annie og 7. bekkur mun sýna verkið Glerskór öskubusku passar ekki lengur í leikstjórn Rakelar Ýrar
Stefánsdóttur.

Að leikriti loknu verða veitingar og tónlistaratriði í danssal auk happdrættis.
Því næst verður dansleikur fyrir 6. bekk og eldri til miðnættis.


Verðskrá
6. bekkur og eldri 2.500 kr.
1. - 5. bekkur greiðir 1.000 kr.
6 ára og yngri fá frítt.

Vonandi sjáum við sem flesta og lofum við frábærri skemmtun!