Fab lab og smíðavals sýning 2. desember

Mánudaginn 2. desember verður sýning á verkefnum nemenda sem hafa verið í Fab lab og smíðavali. 
Sýningin verður í stofu 10 í Nýja skóla. 
Þetta er tilvalið tækifæri fyrir foreldra og aðra að koma og sjá verk sem  nemendur hafa verið að vinna undanfarnar vikur. 
Gaman væri líka að sjá sem flesta nemendur í 7.-9. bekk sem hafa kost á að velja þessa valáfanga síðar.