Mánudaginn 23. september var farið í fjölskyldugöngu í tengslum við verkefnið ,,Göngum í skólann".
Rúmlega 50 þátttakendur af öllum aldri tóku þátt í fjölskyldugöngunni í blíðskapar veðri. Farinn var léttur hringur yfir Blöndubrúnna, yfir í gamla bæinn og upp á Brekku og heim aftur. Skemmtileg ganga fyrir alla fjölskylduna.
Við Húnabraut | 540 Blönduós Sími: 452-4147 Netfang: blonduskoli@blonduskoli.is |
Skólinn er opinn frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: Mentor/ 452-4147 / blonduskoli@blonduskoli.is