Jólakósý

Jólakósý verður miðvikudaginn 4.desember kl. 16:30- ca. 19:00.

Verður það með svipuðu sniði og síðasta ár en breytt staðsetning og verður það haldið í Harmonikkusalnum, Þverbraut 1.

Foreldrafélagið verður með föndur til sölu .

10.bekkur verður með kaffisölu og nemendur frá Tónlistarskólanum verða einnig með tónlistaratriði.

Óskað er eftir því að fólk komi með áhöld til föndurs en eitthvað verður af því á svæðinu.