Nafnasamkeppni fyrir skóladagheimili

Þá er bara að leggja höfuðið í bleyti!
Þá er bara að leggja höfuðið í bleyti!

Nú stendur yfir nafnasamkeppni um nýtt nafn á skóladagheimili Blönduskóla. 

Hægt er að skila inn tillögum í grænan kassa sem er staðsettur á 1. hæð í nýja skóla eða á netfangið hulda@blonduskoli.is

Hægt er að skila inn tillögum til og með 24. maí.