Útihátíð og skólaslit

Nú er alveg að koma að lokum þessa skólaárs og sem betur fer getum við haldið lokahátíðirnar okkar með hefðbundnu sniði.

Útihátíð Blönduskóla
Útihátíðin verður haldin þriðjudaginn 31. maí kl. 11:00 - 12:30.
Ýmsir leikir og létt gaman á skólalóðinni. Pylsur í boði hússins:)

Skólaslit Blönduskóla
Skólaslit fara fram í bíósal Félagsheimilisins á Blönduósi þriðjudaginn 31. maí kl. 17:00.

Allir hjartanlega velkomnir.