Skólaþróun

 

Skólaþróun í Blönduskóla hefur verið í samstarfi við aðra skóla í austur- og vestur Húnavatnssýslum. 

Núna erum við í þróunarverkefni um leiðsagnarmat og teymiskennslu undir handleiðslu Ingvars Sigurgeirssonar prófessors við Menntavísindavið Háskóla Íslands. Heimasíða verkefnisins er hér. 

Skólaárin 2015-2016 og 2016-2017 vorum við í þróunarverkefninu Orð af orði undir handleiðslu Guðmundar Engilbertssonar lektors við Háskólann á Akureyri. Heimasíða Orð af orði er hér.