Stærðfræðistefna

Stærðfræðistefna Blönduskóla er unnin í samstarfi við aðra grunnskóla í austur- og vestur Húnavatnssýslum. Verið er að leggja lokahönd á stefnuna og verður hún svo kynnt starfsfólki skóla, foreldrum og sveitarstjórnum. 

Staerdfraedi