Fréttir

Blönduskóli auglýsir eftir skólaliða í 80% starf

Blönduskóli auglýsir eftir skólaliða. Um er að ræða 80% starf. fjölbreytt starf þar sem mikil áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við fullorðna og börn. Skólaliði sér um öll almenn þrif, tekur á móti nemendum að morgni, sér um gæslu í frímínútum og hádegishléi bæði úti og inni og margt fleira. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 10. ágúst 2020.
Lesa meira

Blönduskóli auglýsir eftir kennurum fyrir skólaárið 2020 - 2021

Um er að ræða tvær 100% stöður: -Staða umsjónarkennara á yngsta stigi, 100% staða til eins árs frá 1. ágúst 2020 til 31. júlí 2021 vegna afleysingar. Allar almennar kennslugreinar. -100% staða kennara frá 1. ágúst 2020 þar sem aðaláhersla er á kennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku.
Lesa meira

Blönduskóli auglýsir eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður fyrir skólaárið 2020-2021

Kennara - tvö 100% störf Ritara – 60% starf Skólaliða - 80% starf Skólaliði á Skóladagheimili - 45% starf Stuðningsfulltrúa - tvö u.þ.b. 50% störf
Lesa meira

Takk fyrir veturinn! -Sumarkveðja frá Blönduskóla

Þann 29. maí voru skólaslit í Blönduskóla. Starfsfólk Blönduskóla sendir nemendum og forráðamönnum barna í Blönduskóla, sem og öðrum Blönduósingum sumarkveðjur og þakkar fyrir þennan óvenjulega en góða vetur.
Lesa meira

Skóladagatal 2020-2021

Skóladagatal fyrir næsta skólaár er komið inn á heimasíðu skólans. Hægt er að nálgast það í flýtileið hér á forsíðu eða hér.
Lesa meira

Námsmaraþon 10. bekkjar

Föstudaginn 8. maí til laugardagsins 9. maí ætla nemendur 10. bekkjar Blönduskóla að vera í skólanum og læra í 24 klukkustundir í námsmaraþoni. Námsmaraþonið er hluti af fjáröflun bekkjarins vegna vorferðar sem áætluð er í lok maí.
Lesa meira

Fyrirlestrar fyrir foreldra

Menntavísindasvið í samstarfi við Heimili og skóla ýtir úr vör fyrirlestraröð á ZOOM fyrir foreldra.
Lesa meira

Grímuball á öskudaginn

Árlegt grímuball Blönduskóla og Barnabæjar verður á sínum stað í Félagsheimilinu á Blönduósi á öskudaginn, miðvikudaginn 26. febrúar. Húsið opnar kl. 16:15 og hálftíma síðar verður marserað, dansað, kötturinn sleginn úr tunnunni og dansað meira. Ballinu lýkur kl. 18:00. Miðaverð er kr. 500 fyrir grímuklædda en kr. 1.000 fyrir aðra.
Lesa meira

Skóla aflýst á morgun og frestun árshátíðar

Appelsínugul viðvörun er fyrir Norðurland vestra allan daginn á morgun, föstudaginn 14. febrúar og fram að miðnætti. Vegna slæmrar veðurspár og tilmæla frá Almennanefnd Norðurlands-vestra verða því bæði grunn- og leikskóli lokaðir. Árshátíð Blönduskóla verður færð aftur um sólahring og verður haldin laugardaginn 15. febrúar kl. 19:00.
Lesa meira

Árshátíð Blönduskóla 2020

Árleg árshátíð Blönduskóla verður haldin 14. febrúar næstkomandi í Félagsheimilinu á Blönduósi. Húsið opnar 18:30 en dagskráin hefst kl. 19:00 Að leikriti loknu verða veitingar og tónlistaratriði í danssal auk happdrættis. Því næst verður dansleikur fyrir 6. bekk og eldri til miðnættis.
Lesa meira