Fréttir

Opið hús í nýju list og verkgreinastofum Blönduskóla 5. maí frá 15:30 - 17:00

Hægt verður að koma og skoða nýju aðstöðuna fimmtudaginn 5. maí frá klukkan 15:30 til 17:00. Gengið er inn um aðalinngang Gamla skóla. Allir áhugasamir velkomnir
Lesa meira

3. og 4. bekkur plokkar

Duglegu nemendurnir í 3. og 4. bekk notuðu heimilisfræðitíma til þess að fara í Fagrahvamm (Kvennfélagsgarðinn) og plokka.
Lesa meira

Sumarskemmtun Blönduskóla á sumardaginn fyrsta

Hin árlega Sumarskemmtun Blönduskóla verður haldin fimmtudaginn 21. apríl, sumardaginn fyrsta, í Félagsheimilinu á Blönduósi.
Lesa meira

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi

Grunnskóli Húnaþings vestra sigraði Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi. Lokahátíð Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi var haldin 31. mars í Blönduskóla.
Lesa meira

Framsagnarkeppni 7. bekkjar

Undankeppni Blönduskóla fyrir Framsagnarkeppnina í Húnavatnsþingi fór fram í skólanum fimmtudaginn 17. mars.
Lesa meira

Skólablaðið Vit

Skólablaðið Vit er tilbúið og verður rafrænt í ár.
Lesa meira

Árshátíð Blönduskóla 2022

Árleg árshátíð Blönduskóla verður haldin 9. mars næstkomandi í Félagsheimilinu á Blönduósi. Hátíðin hefst kl. 18:00 (húsið opnar kl. 17:30).
Lesa meira

Árshátíðinni frestað

Árshátíð Blönduskóla verður frestað vegna óviðráðanlegra orsaka. Ný tímasetning auglýst síðar. Skólastjóri.
Lesa meira

Árshátíð Blönduskóla 2022

Árleg árshátíð Blönduskóla verður haldin 25. febrúar næstkomandi í Félagsheimilinu á Blönduósi. Hátíðin hefst kl. 18:00 (húsið opnar kl. 17:30).
Lesa meira

Happdrætti

Um leið og við birtum skrána yfir happdrættisvinningana vilja nemendur tíunda bekkjar þakka þeim einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum sem með hlutum og gjafabréfum styrktu ferðasjóð þeirra.
Lesa meira