Fréttir

Skólaslit

Þann 1. júní var skólaárinu 2020-2021 slitið í Blönduskóla. Annað árið í röð þurfti að halda skólaslitin með óvenjulegum hætti vegna aðstæðna.
Lesa meira

Lokakynning Erasmusverkefnis Brains 4 Europe

Blönduskóli fékk styrk til þess að taka þátt í Erasmus+ verkefni sem heitir Brains for Europe.
Lesa meira

Blönduskóli auglýsir eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður fyrir skólaárið 2021 - 2022

Deildarstjóra sérkennslu - 100% starf Kennara -100% starf, 53% starf og 100% afleysingu til eins árs Ritara – 60% starf Stuðningsfulltrúa - 50% starf
Lesa meira

Skólahreysti

Sex unglingar fóru ásamt Óla íþróttakennara til Akureyrar til að taka þátt í undankeppni Skólahreysti
Lesa meira

Sumarskemmtun 2021

Rafræn sumarskemmtun er komin í loftið!
Lesa meira

Upptakturinn Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna

Inga Rós Suska sendi inn tónlistarverk!
Lesa meira

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi 2021

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi 2021 var haldin 18. mars í Blönduskóla
Lesa meira

Fréttablað Blönduskóla

Fréttablað Blönduskóla er komið á vefinn
Lesa meira

Blönduskóla lokað vegna hertra sóttvarnareglna

Samkvæmt hertum sóttvarnarreglum sem taka gildi um miðnætti er skólanum lokað. Nemendur eru því komnir í snemmbúið páskafrí og því enginn skóli á fimmtudag og föstudag.
Lesa meira

Skólablaðið VIT

Skólablaðið VIT er komið í dreifingu!
Lesa meira