Fréttir

9. og 10. bekkur styrktu góð málefni á litlu jólunum.

Undanfarin ár hefur sú hefð skapast í Blönduskóla að bekkirnir ákveða hvort þau vilji gefa pakkagjöf sín á milli eða styrkja góð málefni. 9. og 10. bekkur ákváðu að þessu sinni að gáfu peninga til góðra málefna. Bæði styrktu þau UNICEF og Team trees, alþjóðlegt gróðursetningarverkefni.
Lesa meira

Lestrarátak í desember -frábær þátttaka!

Lestrarátak Blönduskóla fór fram í desember. Bæði foreldrar og nemedur voru hvattir til að lesa upphátt í 15 mínútur á dag. Góð þátttaka var í lestrarátakinu og voru 4 nemendur og eitt foreldri dregið út og hlutu þau öll bók að gjöf frá skólanum. Það kom skemmtilega á óvart hversu margir foreldrar skiluðu inn miða en 65 foreldrar tóku þátt að þessu sinni.
Lesa meira

Skreytingadagur

Í dag var árlegur skreytingadagur Blönduskóla. Í lok dags fékk skólinn þessa flottu gjöf frá nemendum.
Lesa meira

Starfsdagur 2. nóvember

Á morgun, mánudaginn 2. nóvember verður starfsdagur í Blönduskóla. Við biðjum forráðamenn um að fylgjast vel með tölvupósti og heimasíðu skólans varðandi upplýsingar um skipulag skólahalds næstu daga.
Lesa meira

Vegna aðalfundar foreldrafélags Blönduskóla

Sökum aðstæðna hefur verið ákveðið að sleppa aðalfundi félagsins í ár.
Lesa meira

Menntamálastofnun gefur út verkefnabók eftir Berglindi kennara í Blönduskóla

Út er komin verkefnabók eftir Magdalenu Berglindi Björnsdóttur kennara og umsjónarmann skólabókasafns Blönduskóla.
Lesa meira

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 - 5. október 2020

Í dag, 5. október, taka gildi nýjar sóttvarnarreglur
Lesa meira

Hnýtum Hugarflugur - List fyrir alla

Rit- og myndhöfundarnir Linda Ólafsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir komu í heimsókn 16. september á vegum verkefnisins List fyrir alla.
Lesa meira

Frá Foreldrafélagi Blönduskóla

Foreldrafélag Blönduskóla, boðar til aðalfundar þriðjudaginn 13. október kl. 20:00 í matsal skólans.
Lesa meira

Göngum í skólann

Blönduskóli tók þátt í alþjóðlega verkefninu göngum í skólann dagana 2. - 15.sept. Verkefnið gekk út á að koma gangandi eða hjólandi til og frá skóla.
Lesa meira