Aðalfundur Foreldrafélags Blönduskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Blönduskóla

 Aðalfundur Foreldrafélags Blönduskóla verður haldinn miðvikudaginn 25.okt. kl 20:00 í matsal Blönduskóla

 Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf:

1. Skýrsla stjórnar

2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar

3. Tilkynnt um stjórnarskipti

4. Önnur mál

 Allir foreldrar í Blönduskóla eru hvattir til að mæta og vera virkir þáttakendur í félaginu okkar.