Bleikur, bleikur dagur

Á morgun, föstudag, ætlum við í Blönduskóla að hafa bleikan þemadag. Nemendur og starfsfólk er hvatt til þess að koma í einhverju bleiku í skólann.