Frá Foreldrafélagi Blönduskóla

Fundarboð

Foreldrafélag Blönduskóla, boðar til aðalfundar þriðjudaginn 13. október kl. 20:00 í matsal skólans.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf:

  • Skýrsla stjórnar 
  • Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar 
  • Tilkynnt um stjórnarskipti
  • Önnur mál

Sýnum lit og fjölmennum. Stuðningur foreldra við skólastarfið er dýrmætur og til góðs fyrir alla nemendur skólans. Minnum á sóttvarnir.

Ath. Vegna Covid takmarkana getur verið að fundinum verði breytt í zoom-fund. Því biðjum við þá foreldra sem ætla að mæta að senda okkur póst á foreldrafelag@blonduskoli.is svo við getum haft samband við þá ef breytingar verða.

Stjórnin