Ganga í útivistarvali

Nemendur sem hafa valið að vera í Útivist fóru í fyrstu ferð haustsins með þeim Óla og Hödda. Ekið var upp að Björnólfsstöðum og gengið þaðan upp fyrir Björnólfsstaðanúpa en ofan við þá  er Vatnadalur með vötnin sín tvö eða tjarnir. Ferðin var hinn skemmtilegasta í yndislegu veðri svo sem sjá má á meðfylgjandi myndskeiði.
 
Myndbandið tók Óliver Pálmi í nemandi í 10. bekk. 

https://youtu.be/183bv-bUUXo