Gleðileg jól

Starfsfólk Blönduskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.

Sjáumst hress á nýju ári en skólinn hefst föstudaginn 3. janúar 2020.