Happdrætti

Happdrætti

Um leið og við birtum skrána yfir happdrættisvinningana vilja nemendur tíunda bekkjar þakka þeim einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum sem með hlutum og gjafabréfum styrktu ferðasjóð þeirra.
Einnig  vilja nemendur 10.bekkjar þakka vinum og fjölskyldum fyrir að kaupa happdrættismiða til að fjármagna lokaferð þeirra.

Happdrætti
     
Happdrættisnr. Vinningur: Gefandi:
     
190 Safapressa Átak ehf
     
224 Gjafabréf að verðmæti 10.000,- B&S Restaurant
     
255 Fljótasigling Jökulsá-vestri fyrir einn Bakkaflöt ferðaþjónusta Skagafirði
     
446 Verkfærasett Bifreiðaverkstæði Blönduós ehf
     
208 Gjafabréf 2.5 kg Dögun ehf rækjuvinnsla
     
95 Gjafabréf 2,5 kg Dögun ehf rækjuvinnsla
     
405 Gisting fyrir tvo ein nótt Gistiheimilið Svínavatni
     
175 Gisting fyrir tvo ein nótt Hestar og ferðir Hvammur
     
319 Reiðtúr fyrir tvo Hestar og ferðir Hvammur
     
341 Gjafasett Ísgel ehf
     
94 Gjafasett Ísgel ehf
     
410 Gjafasett Ísgel ehf
     
169 Gjafasett Ísgel ehf
     
170 10 skipti í þrek/sund Íþróttamiðstöðin Blönduósi
     
22 10 skipti í þrek/sund Íþróttamiðstöðin Blönduósi
     
273 10 skipti í þrek/sund Íþróttamiðstöðin Blönduósi
     
485 Bók/Í landi annarra Héraðsbókasafn Blönduósi
     
9 Bók/Yacoubian byggingin Héraðsbókasafn Blönduósi
     
220 Bók/Doktor Proktor og Prumpuduftið Héraðsbókasafn Blönduósi
     
71 Bók/Brúin yfir Tangagötuna Héraðsbókasafn Blönduósi
     
185 Bók/Afi sterki Héraðsbókasafn Blönduósi
     
292 Bók/Stjörnuskoðun Héraðsbókasafn Blönduósi
     
251 Bók/Ósk einhyrningsins og Dæmisögur Esóps Héraðsbókasafn Blönduósi
     
23 Bók/Fléttan, Hljóðbók/Ég fremur en þú Héraðsbókasafn Blönduósi
     
70 Sögukort Íslands Héraðsbókasafn Blönduósi
     
346 Fingravettlingar unglingastærð,Top rider húfa og lyklakippa Lífland Blönduósi
     
74 Fingravettlingar barnastærð/Top rider húfa og lyklakippa Lífland Blönduósi
     
63 Snyrtitaska Lyfja Blönduósi
     
328 Gjafabréf, tveir ostborgarar, franskar og gos N1 Blönduósi
     
421 Gjafabréf, tveir ostborgarar, franskar og gos N1 Blönduósi
     
87 Vöruúttekt að upphæð 10.500 SAH Afurðir
     
60 Gjafabréf 12" pizza og gos Teni veitingahús
     
184 Gjafabréf 12" pizza og gos Teni veitingahús
     
447 Gjafabréf 12" pizza og gos Teni veitingahús
     
204 Rúmföt fyrir einn Tundra Hólabaki
     
161 Gjafabréf frí olíuskipti á bíl Tækjaþjónustan Dráttur ehf
     
68 Gjafapakki Vilko ehf
     
20 Gjafapakki Vilko ehf
     
374 Gjafapakki Vilko ehf
     
227 Gjafapakki Vilko ehf
     
157 Gjafapakki Vilko ehf
     
29 Gjafapakki Vilko ehf
     
420 Gjafapakki Vilko ehf
     
506 Gjafapakki Vilko ehf
     
26 Gjafapakki Vilko ehf
     
41 Gjafapakki Vilko ehf
     
440 Gjafapakki Vilko ehf