Heimalestur - góð ráð

Heimalestur - góð ráð

Fyrirlesturinn Samvinna um læsi var haldinn hér í skólanum fyrir foreldar 5. október. Flottur fyrirlestur hjá Magdalenu Berglindi Björnsdóttur. Hún gaf okkur mörg góð ráð og erum við búin að setja nokkur þeirra hér inn á vefinn okkar undir Foreldrar. Skjalið heitir Heimalestur - góð ráð. Endilega nýtið ykkur þessar hugmyndir vel.