Skólahald fellur niður á morgun þriðjudag

Allt skólahald fellur niður á morgun þriðjudaginn 14. janúar bæði í grunn- og leikskóla.

Appelsínugul viðvörun er fyrir Norðurland vestra allan daginn á morgun.