Skólasetning haustið 2021

Blönduskóli verður settur mánudaginn 23. ágúst næstkomandi. Nánari upplýsingar, fyrirkomulag, tímasetningar og staðsetning, munu berast foreldrum með tölvupósti.
Þeir sem eiga eftir að skrá börnin sín í skólann eru vinsamlega beðnir um að gera það sem fyrst í síma 455 4750 eða með tölvupósti blonduskoli@blonduskoli.is (ekki er nauðsynlegt að skrá þau börn sérstaklega sem koma beint frá leikskólanum Barnabæ og eiga lögheimili hér).