Starfsdagur 2. nóvember

Á morgun, mánudaginn 2. nóvember verður starfsdagur í Blönduskóla. Við biðjum forráðamenn um að fylgjast vel með tölvupósti og heimasíðu skólans varðandi upplýsingar um skipulag skólahalds næstu daga. 

Skólastjórnendur.