Uppbrotsdagar hjá 7.-10. bekk

Á mánudaginn hófust uppbrotsdagar hjá 7.-10. bekk og eru nemendur nú á fullu að undirbúa árshátíð sem haldin verður föstudaginn 14. febrúar. Verið er að setja upp tvenn leikrit, útbúa leikmynd, skreytingar, búninga o.fl. 

Það verður gaman að fylgjast áfram með nemendum í næstu viku og sjá afraksturinn á árshátíðinni.

 skreytingar