29.09.2020
Foreldrafélag Blönduskóla, boðar til aðalfundar þriðjudaginn 13. október kl. 20:00 í matsal skólans.
Lesa meira
22.09.2020
Blönduskóli tók þátt í alþjóðlega verkefninu göngum í skólann dagana 2. - 15.sept. Verkefnið gekk út á að koma gangandi eða hjólandi til og frá skóla.
Lesa meira
15.09.2020
Félagsmiðstöðin Skjólið auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum.
Lesa meira
10.09.2020
Þriðjudaginn 8. september settu nemendur Blönduskóla niður 600 krókusa í kirkjuhólinn.
Lesa meira
07.09.2020
Blönduskóli auglýsir eftir skólaliða á Skóladagheimili í 50% starf skólaárið 2020 - 2021
Lesa meira
25.08.2020
Blönduskóli hefur tekið upp ný símanúmer.
Lesa meira
18.08.2020
Blönduskóli verður settur fimmtudaginn 20. ágúst næstkomandi. Vegna Covid-19 verður ekki unnt að hafa sameiginlega athöfn en nemendur mæta til sinna umsjónarkennara í 30 - 60 mínútur í sínar umsjónarstofur. Foreldrum er velkomið að koma með börnum sínum í 1. - 4. bekk en einungis einu foreldri með barni og foreldrar verða að hafa með sér grímur og hanska vegna þess að við getum ekki tryggt tveggja metra regluna. Foreldrar eru beðnir að gæta að öllum sóttvarnarreglum. Ekki er gert ráð fyrir foreldrum með nemendum í 5. - 10. bekk en ef einhverjir óska eftir að koma þá verða viðkomandi að hafa samband við skólastjórnendur.
Lesa meira
15.07.2020
Blönduskóli auglýsir eftir skólaliða.
Um er að ræða 80% starf. fjölbreytt starf þar sem mikil áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við fullorðna og börn. Skólaliði sér um öll almenn þrif, tekur á móti nemendum að morgni, sér um gæslu í frímínútum og hádegishléi bæði úti og inni og margt fleira. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 10. ágúst 2020.
Lesa meira
13.07.2020
Um er að ræða tvær 100% stöður:
-Staða umsjónarkennara á yngsta stigi, 100% staða til eins árs frá 1. ágúst 2020 til 31. júlí 2021 vegna afleysingar. Allar almennar kennslugreinar.
-100% staða kennara frá 1. ágúst 2020 þar sem aðaláhersla er á kennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku.
Lesa meira
12.06.2020
Kennara - tvö 100% störf
Ritara – 60% starf
Skólaliða - 80% starf
Skólaliði á Skóladagheimili - 45% starf
Stuðningsfulltrúa - tvö u.þ.b. 50% störf
Lesa meira