22.02.2022
Árleg árshátíð Blönduskóla verður haldin 25. febrúar næstkomandi í Félagsheimilinu á Blönduósi.
Hátíðin hefst kl. 18:00 (húsið opnar kl. 17:30).
Lesa meira
16.02.2022
Um leið og við birtum skrána yfir happdrættisvinningana vilja nemendur tíunda bekkjar þakka þeim einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum sem með hlutum og gjafabréfum styrktu ferðasjóð þeirra.
Lesa meira
06.02.2022
Allt skólahald fellur niður á Blönduósi, Barnabæ, Blönduskóla og Dreifnáminu, mánudaginn 7. febrúar vegna slæmrar veðurspár.
Aðgerðastjórn almannavarna umdæmisins hefur verið virkjuð vegna fyrirhugaðs óveðurs aðfaranótt mánudags. Appelsínugul veðurviðvörun er fyrir mest allt landið (rauð á suðvestur horninu) og allar líkur eru á að hættustigi almannavarna verði lýst yfir á öllu landinu.
Skólastjórnendu
Lesa meira
24.01.2022
Við byrjum að kenna í list- og verkgreinaálmunni í dag mánudaginn 24.janúar í myndmennt og heimilisfræði.
Lesa meira
16.12.2021
Krakkarnir í 5. og 6. bekk gáfu Skóla í kassa til UNICEF en þau völdu sjálf málefnið.
„Skóli í kassa“ inniheldur allt sem þarf til að börn geti haldið skólagöngu sinni áfram við neyðaraðstæður.
Lesa meira
01.12.2021
Um er að ræða u.þ.b. 50% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf um eða fljótlega eftir áramót.
Óskað er eftir einstakling sem er tilbúinn til að starfa við fjölbreyttar aðstæður bæði inni og úti. Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð og mannleg samskipti bæði við börn og fullorðna.
Lesa meira
26.11.2021
Við fengum skemmtilega heimsókn í þriðja og fjórða bekk í morgun frá Ingvari slökkviliðsstjóra og Birnu slökkviliðsmanni en Landsamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur um árabil staðið fyrir Eldvarnaátaki meðal landsmanna í aðdraganda jólanna.
Heimsóknir í 3. bekk grunnskólanna er liður í átakinu.
Lesa meira
16.11.2021
Nemendur í 7. og 8. bekk fengu heimsókn frá Margréti starfsmanni TextílLab á Blönduósi.
Lesa meira
09.11.2021
Blönduskóli hefur verið svo lánsamur að frábærir einstaklingar hafa komið í skólann og hlustað á börnin lesa fyrir sig en vegna covid hefur þetta legið niðri um tíma. Núna langar okkur að byrja aftur.
Lesa meira
21.10.2021
Föstudaginn 15. október var valgreinadagur unglinga í 8. - 10. bekk haldinn í Blönduskóla. Þangað voru mættir 65 unglingar frá Blönduskóla, Höfðaskóla og Húnavallaskóla.
Dagskráin hófst kl. 13:00 og stóð til kl. 21:00
Lesa meira