Fréttir

Hinsegin fræðsla í Blönduskóla

Miðvikudaginn 27. október kemur Ástrós Erla félagsráðgjafi á vegum Samtakanna 78 með hinseginfræðslu í skólann.
Lesa meira

Könnun eftir valgreinadag

Svaraðu nokkrum laufléttum spurningum um daginn til þess að hjálpa til við að gera næsta valgreinadag enn betri.
Lesa meira

Bleikur, bleikur dagur

Á morgun, föstudag, ætlum við í Blönduskóla að hafa bleikan þemadag. Nemendur og starfsfólk er hvatt til þess að koma í einhverju bleiku í skólann.
Lesa meira

Lærdómssamfélag í Austur Húnavatnssýslu

Starfsmenn leik- og grunnskóla í Austur Húnavatnssýslu taka nú þátt í þróunarverkefninu Lærdómssamfélagið í A-Hún. sem Anna Kristín Sigurðardóttir prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands leiðir.
Lesa meira

Heimalestur - góð ráð

Fyrirlesturinn Samvinna um læsi var haldinn hér í skólanum fyrir foreldar 5. október.
Lesa meira

Valgreinahelgi

Valblað fyrir valgreinahelgi 15.október.
Lesa meira

Aðalfundur Foreldrafélags Blönduskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Blönduskóla verður haldinn miðvikudaginn 25.okt. kl 20:00 í matsal Blönduskóla
Lesa meira

KLEINUR – KLEINUR – KLEINUR

Næstkomandi fimmtudag, 7. október 2021, eftir kl 17 munu krakkar í 7. bekk Blönduskóla ganga í hús og selja nýsteiktar kleinur til styrktar Reykjaskólaferðar sinnar. Pokinn kostar 1000 kr.
Lesa meira

Krókusar til gleði

Fimmtudaginn 23. september héldum við áfram með verkefnið okkar Krókusar til gleði. Björk Bjarnadóttir umhverfisfræðingur og fyrrverandi nemandi við Blönduskóla sá um undirbúning og kom og vann verkið með okkur eins og síðastliðið haust.
Lesa meira

Göngum í skólann - sigurvegarar

Sigurvegarar í Göngum í skólann verkefninu okkar að þessu sinni voru nemendur 5. og 6. bekkjar og var þeim afhentur gullskórinn frægi á íþróttadaginn sem haldinn var 16. september.
Lesa meira