Fréttir

Samvinna um læsi

Fyrirlestur um læsi, lestrarnám og lestrarþjálfun barna verður haldinn þriðjudaginn 5.október í matsal Blönduskóla kl. 16:30. Fyrirlesari er Magdalena Berglind Björnsdóttir kennari og áhugamaður um læsi og lestrarnám.
Lesa meira

Göngum í skólann - Fjölskylduganga

Miðvikudaginn 15. september verður boðið upp á fjölskyldugöngu kl 17:00 í tilefni að verkefninu Göngum í skólann.
Lesa meira

Íþróttadagur Blönduskóla

Íþróttadagurinn verður haldinn fimmtudaginn 16.september.
Lesa meira

Ganga í útivistarvali

Nemendur sem hafa valið að vera í Útivist fóru í fyrstu ferð haustsins með þeim Óla og Hödda.
Lesa meira

Skólasetning haustið 2021

Blönduskóli verður settur mánudaginn 23. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Skólaslit

Þann 1. júní var skólaárinu 2020-2021 slitið í Blönduskóla. Annað árið í röð þurfti að halda skólaslitin með óvenjulegum hætti vegna aðstæðna.
Lesa meira

Lokakynning Erasmusverkefnis Brains 4 Europe

Blönduskóli fékk styrk til þess að taka þátt í Erasmus+ verkefni sem heitir Brains for Europe.
Lesa meira

Blönduskóli auglýsir eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður fyrir skólaárið 2021 - 2022

Deildarstjóra sérkennslu - 100% starf Kennara -100% starf, 53% starf og 100% afleysingu til eins árs Ritara – 60% starf Stuðningsfulltrúa - 50% starf
Lesa meira

Skólahreysti

Sex unglingar fóru ásamt Óla íþróttakennara til Akureyrar til að taka þátt í undankeppni Skólahreysti
Lesa meira

Sumarskemmtun 2021

Rafræn sumarskemmtun er komin í loftið!
Lesa meira