13.08.2019
Blönduskóli verður settur fimmtudaginn 22. ágúst næstkomandi kl. 11:00 í Blönduóskirkju. Foreldrar eru hvattir til þess að koma með börnum sínum. Að lokinni skólasetningarathöfn munu nemendur hitta umsjónarkennara sína og fá afhentar stundatöflur.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 23. ágúst.
Lesa meira
27.05.2019
Föstudaginn 31. maí verður útihátíð Blönduskóla frá kl. 11-13. Foreldrar eru velkomnir á hátíðina.
Kl. 17 verða skólaslit Blönduskóla í Félagheimilinu á Blönduósi.
Lesa meira
22.05.2019
Vorsýning á verkum nemenda í Blönduskóla verður á efri hæð íþróttahússins föstudaginn 24. maí frá kl. 15-18.
Þá gefst bæjarbúum tækifæri á að koma og skoða þá vinnu sem nemendur hafa verið að vinna í vetur í myndmennt, textílmennt og öðrum námsgreinum.
Sýningin verður opin frá 15-18 og allir eru velkomnir. Foreldrar og aðrir ættingjar nemenda sérstaklega hvattir til að mæta.
Lesa meira
20.05.2019
Skólavikuna 20.-24. maí er símalaus vika hjá öllum nemendum skólans.
Lesa meira
03.05.2019
Nú stendur yfir nafnasamkeppni um nýtt nafn á skóladagheimili Blönduskóla.
Hægt er að skila inn tillögum í grænan kassa sem er staðsettur á 1. hæð í nýja skóla eða á netfangið hulda@blonduskoli.is
Hægt er að skila inn tillögum til og með 24. maí.
Lesa meira
28.04.2019
Blönduskóli óskar eftir að ráða áhugasama grunnskólakennara til starfa næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru: tónmennt, hönnun og smíði, danska, heimilisfræði, íslenska fyrir erlenda nemendur, umsjón á miðstigi
Möguleiki er á 30 – 100% stöðu.
Lesa meira
24.04.2019
10. bekkur verður með kökubasar í anddyri félagsheimilisins eftir að sumarskemmtun Blönduskóla líkur.
Enginn posi verður á staðnum.
Lesa meira
23.04.2019
Árleg sumarskemmtun Blönduskóla verður haldin í Félagsheimilinu kl. 14 á sumardaginn fyrsta.
Lesa meira
12.04.2019
Nú er hægt að sækja um leyfi fyrir 3 daga eða fleiri hér á heimasíðunni. Tilkynning verður þá send í tölvupósti til skólastjóra.
Lesa meira