12.02.2020
Árleg árshátíð Blönduskóla verður haldin 14. febrúar næstkomandi í Félagsheimilinu á Blönduósi.
Húsið opnar 18:30 en dagskráin hefst kl. 19:00
Að leikriti loknu verða veitingar og tónlistaratriði í danssal auk happdrættis.
Því næst verður dansleikur fyrir 6. bekk og eldri til miðnættis.
Lesa meira
06.02.2020
Á mánudaginn hófust uppbrotsdagar hjá 7.-10. bekk og eru nemendur nú á fullu að undirbúa árshátíð sem haldin verður föstudaginn 14. febrúar.
Lesa meira
13.01.2020
Allt skólahald fellur niður á morgun þriðjudaginn 14. janúar bæði í grunn- og leikskóla.
Appelsínugul viðvörun er fyrir Norðurland vestra allan daginn á morgun.
Lesa meira
19.12.2019
Starfsfólk Blönduskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.
Lesa meira
16.12.2019
Litlu jólin verða haldin föstudaginn 20. desember 2019. Dagskráin hefst kl. 10:00 og er áætlað að henni verið lokið um 12:30.
Lesa meira
12.12.2019
Á morgun er árlegur skreytingadagur. Hefðbundin kennsla brotin upp með einhverju jólastússi en íþróttatímar verða þó í öllum bekkjum.
Lesa meira
09.12.2019
Allt skólahald fellur niður í Blönduskóla, bæði skóla og skóladagheimili, á morgun þriðjudag og á miðvikudag. Veðurspáin er verulega slæm fyrir okkar svæði og hefur veðurstofa gefið út appelsínugula og rauða viðvörun.
Lesa meira
03.12.2019
Jólakósý verður miðvikudaginn 4.desember kl. 16:30- ca. 19:00. Verður það með svipuðu sniði og síðasta ár en breytt staðsetning og verður það haldið í Harmonikkusalnum, Þverbraut 1. Foreldrafélagið verður með föndur til sölu .
10.bekkur verður með kaffisölu og nemendur frá Tónlistarskólanum verða einnig með tónlistaratriði.
Lesa meira
02.12.2019
Aðalfundur Foreldrafélags Blönduskóla verður haldinn í kvöld, 2. desember kl 20:00 í Blönduskóla.
Allir foreldrar í Blönduskóla eru hvattir til að mæta og vera virkir þàtttakendur í félaginu okkar.
Lesa meira
02.12.2019
Mánudaginn 2. desember verður sýning á verkefnum nemenda sem hafa verið í Fab lab og smíðavali.
Sýningin verður í stofu 10 í Nýja skóla.
Lesa meira