Gjaldskrár Blönduskóla

Skóladagheimili kr.
Vistun - pöntuð fyrirfram. klst. 264
Aukatími hver klst klst. 322
Síðdegishressing, hvert skipti skipti 117
Systkinaafsláttur - 35%    
Forgangshópar - 40%    
     
Skólamáltíðir kr.
Yngri börn (1.-4. bekkur).   428
Eldri börn (5.-10. bekkur).   471
     
Grunnskóli kr.
Skólastofa pr. stk - allt að 24 klst   5.880
Stólar pr. stk. - allt að 24 klst.   194
Skólastofa til fundarhalda 4 klst   4.305
Skólastofa til fundarhalda, hver viðbótar klst. 920
Tölvuleiga 5 klst námskeið   490
Tölvuver 5 klst. námskeið   23.260
Myndvarpi (úr skóla) allt að 24 klst.   3.150
Skjávarpi (úr skóla) allt að 24 klst.   6.195
Ljósritun pr. stk. - hámarki 100 stk.   20
Leiga á skólamötuneytissal án starfsmanna 42.000
Leiga á skólamötuneytissal án eldhúss 21.000